Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
srslutaka
ENSKA
hearing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sé skipt um nefndarmann áður en skýrslutaka hefst skal ekki fresta rekstri málsins og mannaskiptin skulu ekki hafa áhrif á þau stig málsmeðferðarinnar sem að baki eru.
Sé skipt um nefndarmann eftir að skýrslutaka hefst skal endurtaka skýrslutökuna nema aðilarnir, varamaðurinn og hinir nefndarmennirnir tveir, sem fara með kærumálið, komi sér saman um annað.

[en] If a member is replaced before a hearing has been held, the proceedings shall not be suspended and the replacement shall be without prejudice to any procedural steps already taken.
If a member is replaced after a hearing has been held, the hearing shall be held again unless the parties, the alternate and the other two members deciding the appeal agree otherwise.

Skilgreining
það að taka skýrslu fyrir dómi eða hjá stjórnvaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira